Námsumhverfi

Eitt af megin áherslum NEED verkefnisins er að þróa ný og frumleg námsumhverfi, bæði fyrir öll skólastig sem og fyrir ferðaþjónustuna. Á Íslandi er verkefninu um námsumhverfi samtals 20 talsins. Átta þeirra snúa að leik- og grunnskóla, fimm snúa að framhaldsskólastigi og tvö að ferðamönnum. Þá hafa þrír fræðslustígar verið mótaðir og tvö fræðslu kort verið hönnuð. Öll verkefnin tengjast Vatnajökulsþjóðgarði og sveitarfélögunum í nágreini hans.
Þú getur lesið meira um þessi 20 verkefni á íslensku heimasíðu NEED verkefnisins hér.