Kennsluaðferðir

Innan NEED verkefnisins verða þróaðar kennsluaðferðir til að miðla þekkingu um jarðfræði og vísindi. Þemu markmiðanna eru sem dæmi steinar/hraun, landslag, náttúruvá, hlýnun jarðar og sjálfbær nýting jarðfræðilegra auðlinda. Dæmi um kennsluaðferðir þær kennsluaðferðir sem þróaðar hafa verið má finna hér fyrir neðan.

 

Fræðsluskjálfti
Útikennslunámskeið í Ásbyrgi
Gróðurframvinda á Skeiðarársandi