Samstarfsaðilar á Íslandi

Helstu samstarfsaðilar NEED- verkefnisins eru Fræðasetur Háskóla Íslands á Hornafirði (verkefnisstjórn), Þekkingarsetur Þingeyinga (Norðursvæði), Þekkingarnet Austurlands (Austursvæði), Framhaldsskóli Austur Skaftafellssýslu (Suðursvæði) og Kirkjubæjarstofa (Vestursvæði).

Norðursvæði:
• Þekkingarsetur Þingeyinga
• Vatnajökulsþjóðgarður – Jökulsárgljúfri
• Þjóðgarðsskólinn
• Skólabúðirnar Kiðagili
• Náttúrustofa Norðausturlands
• Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Austursvæði:
• Þekkingarnet Austurlands
• Vatnajökulsþjóðgarður – Skriðuklaustri
• Fljótsdalshérað
• Skriðuklaustur
• Fjalladýrð - Möðrudalur
• Náttúrustofa Austurlands
• Fljótsdalshérað
• Grunnskólar á Austurlandi
• Menntaskólinn á Egilsstöðum

Suðursvæði:
• Framhaldsskóli Austur Skaftafellssýslu
• Vatnajökulsþjóðgarður - Skaftafelli
• Fuglaskoðun á SA- landi
• Hoffell
• Brunnhóll
• Grunnskóli Hornafjarðar
• Leikskólinn Krakkakot
• Íslenskir Fjallaleiðsögumenn

Vestursvæði:
• Kirkjubæjarstofa
• Vatnajökulsþjóðgarður
• Skaftárhreppur
• Ferðaþjónustuklasi Skaftárhrepps
• Ferðamálasamtök Skaftárhrepps
• Kirkjubæjarskóli á Síðu

 

Erlendir samstarfsaðilar NEED – verkefnisins eru þrír; Háskóli Austur Finnlands (Finnlandi), Burren Geopark (Írland) og Þjóðgarðsmiðstöðin í Nordland (Noregur).